Sex kíló á sex vikum

Áætlun fyrir hvern dag ásamt 100 girnilegum og heilsusamlegum uppskrftum og fjölda hollráða

Einstaklega spennandi og auðveld leið að léttari líkama, vörðuð hollum og girnilegum réttum.

Í þessari alþjóðlegu metsölubók er að finna snjalla áætlun fyrir 42 daga, uppskriftir að ómótstæðilegum en um leið heilsusamlegum réttum og ábendingar af ýmsu tagi svo að aukakílóin hverfa hraðar en þig gat órað fyrir.

Þessi árangursríka áætlun byggist á margra ára reynslu höfundanna af ráðgjöf á sviði heilsu og næringar.

Hér getur þú loksins náð langþráðu markmiði án þess að þurfa stöðugt að telja hitaeiningar eða sleppa úr máltíðum. Er eftir nokkru að bíða? (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Sex kíló á sex vikum er skipt niður í 12 kafla, þeir eru:

 • Draumalíkaminn eftir aðeins sex vikur
 • Svona virkar sex vikina áætlunin
 • Vísindin að baki sex vikna áætluninni
 • Hollur morgunverður
 • Sniðugir aukabitar
 • Hressandi drykkir með mat
 • Ljúffengir og hollir eftirréttir
 • Matseðill
  • Vika 1
  • Vika 2
  • Vika 3
  • Vika 4
  • Vika 5
  • Vika 6
 • Spjaraðu þig á eigin spýtur
 • Svona gerðum við
 • Hollráð
 • Réttir í bókinni

Ástand: góð bæði innsíður og kápa

Sex kíló á sex vikum

kr.900

1 á lager

SKU: 8501385Flokkar: , Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.650 kg
Ummál 20 × 1.5 × 25 cm
Blaðsíður:

142 (2) +myndir

ISBN

9789935440310

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

6 kilo på 6 veckor

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013

Hönnun:

Helgi Hilmarsson (umbrot)

Ljósmyndir:

Malte Danielsson

Íslensk þýðing

Sigrún Ástríður Eiríksdóttir

Höfundur:

Ola Lauritzson, Ulrika Davidsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sex kíló á sex vikum”