Stóra Disney matreiðslubókin
Stóra Disney matreiðslubókin er skipt niður í 5 kafla þeir eru: morgunverður, smáréttir snarl og nesti, máltíðir, bakstur og eftirréttir.
Bókatíðindi segir: „Í bókinni er að finna einfaldar uppskriftir að seðjandi morgunverðum, ljúffengum smáréttum, bragðgóðu snarli, næringarríkum máltíðum, svo ekki sé minnst á freistandi eftirrétti og ilmandi bakstur. “
Ástand: gott eintak