Margit Sandemo

Galdrameistarinn eftir Margit Sandemo. Ævintýraleg frásögn um baráttu galdrameistarans Móra við Reglu hinnar heilögu sólar. Söguhetjurnar eru norska stelpan Tirill frá Björgvin og íslenski galdrameistarinn Móri. Sagan er sjálfstætt framhald af Ísfólkinuog hefst í Noregi og á Íslandi í lok 17. aldar.

Alls eru 15 bækur í þessum bókaflokka og voru gefnar út fyrst á árinum 1991 til 1994. Fyrsta útgáfan hér á landi kom út árið 1991 hjá Prenthúsinu. Í flokknum eru:
1 Galdrar
2 Blikið í augum þínum
3 Skuggar
4 Andlit grimmdar
5 Eldskírnin
6 Hrævareldur
7 Hin varnarlausu
8 Í vesturátt
9 Engill í vanda
10 Dvergaóp
11 Hús syndarinnar
12 Horfnir heimar
13 Klaustrið í Táradal
14 Dóttir frostsins
15 Ókunnur heimur

Allar bækur í þessum flokki eru án krot eða nafnamerkingar.
Verð pr. kiljubók (ekkert krot eða nafnamerking) kr. 250
Verð pr. kiljubók sem er nafnamerkt kr. 200