Hagkaup hefur gefið út samtals 17 matreiðslubækur og af þessum 17 eru þrjár í minna broti 14 sm. x 20 sm, þessar matreiðslubækur eru:

  • Kökubók Hagkaups, 1996. Höfundur: Jóhannes Felixson
  • Grillbók Hagkaups, 1997. Höfundar: Landslið matreiðslumeistara 1997
  • Heilsuuppskriftir Hagkaups, 1997. Höfundar:  Ágústa Johnson og Hrafn Friðbjörnsson. Bók þessi er minni í sniði en aðrar matreiðslubækur Hagkaups 14 sm. x 20 sm. Bók þess er tengd við Stúdíó Ágústu og Hrafns
  • Veislubók Hagkaups, 1997. Höfundar: Matreiðslumeistara Argentínu-steikhúss
  • Léttir heilsuréttir, 2001. Höfundur: Ágústa Johnson. Bók þessi er minni í sniði en aðrar matreiðslubækur Hagkaups 14 sm. x 20 sm. Bókin er tengd við Hreyfing heilsurækt.
  • Matreiðslubókin hennar Pálínu, 2001.  Höfundur: Pálína Kjartansdóttir. Bók þessi er gefin út í samstarfi Hagkaupa og Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Hún er minni í sniðu en aðrar matreiðslubækur Hagkaups 14 sm. x 20 sm. Bók þessi kom út vegna þess að matreiðslubók NLFÍ hefur ekki fengist undarnfarin ár og var gefin út vegna mikillar eftirspurnar.
  • Brauðréttir Hagkaupa, 2002. Höfundur: Jóhannes Felixson
  • Grænn kostur Hagkaupa, 2003. Höfundur: Sólveig Eiríksdóttir
  • Fiskréttir Hagkaupa, 2004. Höfundar: Sigurður L. Hall, Úlfar Eysteinsson, Jón Arnar Guðbrandsson, Rúnar Gíslason og Sveinn Kjartansson
  • Landsliðsréttir Hagkaupa, 2005. Höfundar: Landslið matreiðslumeistara 2005
  • Eftirréttir Hagkaupa, 2006. Höfundar: Ásgeir Sandholt, Hafliði Ragnarsson og Jóhannes Felixson
  • Ítalskir réttir Hagkaupa, 2007. Höfundur: Leifur Kolbeinsson
  • Brauð og kökubók Hagkaups, 2009. Höfundur: Jóhannes Felixson
  • Léttir réttir Hagkaups, 2010. Höfundur: Friðrika Hjördís Geirsdóttir
  • Heilsuréttir Hagkaups, 2011. Höfundur: Sólveig Eiríksdóttir
  • Grillréttir Hagkaups, 2012. Höfundur: Hrefna Rósa Sætran
  • Veisluréttir Hagkaups, 2013. Höfundur: Friðrika Hjördís Geirsdóttir

Ekki er gott að fá bækurnar: Grænn kostur Hagkaupa, Ítalskir réttir Hagkaupa og Brauð og Kökubók Hagkaupa. Jafnfram er mjög erfitt að nálgast bókina; Matreiðslubókin hennar Pálínu og Léttir heilsuréttir.

Auk þess gaf Hagkaup út bókina árið 2005 Með lífið að láni þar sem höfundar voru: Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæmundur Hafsteinsson