Fiskréttir Hagkaupa – 235 afbragðs uppskriftir
Fiskréttir Hagkaupa. Enn einu sinni lítur dagsins ljós ný matreiðslubók Hagkaupa með 235 uppskriftum. Að þessu sinni er viðfangsefnið fiskur. Bókin „Fiskréttir Hagkaupa“ er skrifuð af landsliði okkar í matreiðslu fiskrétta, fimm „meistarakokkum (heimild: bakhlið bókarinnar).
Bókin Fiskréttir Hagkaupa er skipt niður í níu flokka, þeir eru:
- Forréttir
- Súpur
- Smáréttir
- Ofnréttir
- Pönnuréttir
- Grillréttir
- Saltfiskur
- Skelfiskur
- Paté og fars
Ástand: gott.