Ítalskir réttir Hagkaupa
Yfir 200 spennandi uppskriftir
Ítalskir réttir Hagkaupa hafa að geyma yfir 200 spennandi uppskriftir. Einfaldleiki einkennir ítalska matargerð og á Ítalíu er matreiðslan tilfinningarík stund þar sem menn leggja meira en bara orkuna í eldamennskuna. Í ár ákváðum við að tileinka matreiðslubók okkar Ítalíu og ítalskri matargerðarlist. Ítalía er sannkölluð paradís í augum mataráhugamanna enda Ítalir meðal fremstu þjóða heims á sviði matargerðaleistainnar. Algeng orð sem í huga okkar tengja Ítlaíu við mat eru m.a. pizza, lasagna, parmesanostur, parmaskinka, spaghettí, ólíuolía, balsamedik og áfram mætti lengi telja.
Bókin Ítalskir réttir Hagkaupa er skipt niður í 8 kafla þeir eru:
- Forréttir
- Smáréttir
- Pizzur
- Pasta
- Fiskur
- Kjöt
- Eftirréttir
- Ýmislegt
Ástand: gott.