Anders Jacobsson

Anders Jacobsson rithöfundur

Sören Olsson

Sören Olsson, rithöfundur

 

Höfundar að Bert bókunum eru sænskir frændur þeir Anders Jacobsson (1963) og Sören Olsson (1964). Bert heitir fullu nafni Bert Ljung og býr í Öreskóg sem er skáldaður bær í Svíðþjóð. Fyrsta bókin um Bert kom út árið 1987 og hafa í heild komið út 27 bækur um Bert. (Heimild: wikipedia, 2020)
Hér eru þær bækur um Bert sem til er á Bókalind: