Bert og ástin á netinu

Vinir Berts umgangast bara tölvurnar sínar. Þeir spjalla á MSN, skoða myndir af stelpum á netinu og gúgla hvaða gereyðingarvopn séu til sölu. Bert hefur lofað sjálfum sér því, að verða aldrei tölvunörd. Aldrei í lífinu! segir hann. Hann vill bara vera í RaunveruLeikanum – IRL. Auk þess er heimilistölvuan svo gömul að hún er ekki nothæf á netinu.

En á afmælinu sínu fær hann alveg óvnt sína eigin fartölvu! Og skyndilega á hann líka TVÆR kærustur – hina unaðslegu Amönmdu og svo aðra á netinu. Amanda veit ekki um netkærustuna. En internetið er eigilega bara til í loftinu og er ósýnilegt. Þess vegna er LoverGiiiirl 123 heldur ekki til í alvörunni. Bert þarf sem sagt ekki að hafa slæma samvisku út af þessu, eða hvað?

Ástand: gott

Bert og ástin á netinu - Sören Olsson og Anders Jacobsosn

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 16 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

139 +teikningar

ISBN

9789935412119

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Bókaútgáfa Bifröst

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Teikningar

Kwok-Hei Mak

Íslensk þýðing

Jón Daníelsson

Höfundur:

Andres Jacobsson, Sören Olsson