Skellibjall og týndi fjársjóðurinn
Haustið er byrjað að setja svip sinn á Ljósálfaból. Skellibjalla fær það hlutverk að búa til nýjan sprota í tilefni þess að von er á fullum blámána um uppskerutímann. Hún vandar vel til verks en fyrir slysni brýtur hún mánasteininn, helsta djásn sprotans! Nú eru góð ráð dýr. (heimild: bókatíðindi)
Ástand: kápa og innsíður mjög góðar.