Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk
Einstaklingsbundið mataræði sniðið að þínum þörfum svo þú haldir heilbrigði, lifir lengi og náir kjörþyngd.
4 blóðflokkar, 4 samsetningar af mataræði, 4 æfingaáætlanir og 4 áætlanir fyrir heilbrigt líf.
Hafi þig einhvern tíma grunað að ekki ætti allir að borða sama mat eða stunda sömu æfingar hefurðu rétt fyrir þér. Blóðflokkurinn endurspeglar efnasamsetninguna í líkama þínum. Hann ákvarðar í raun og veru hvernig þú nýtir næringarefnið. Það fer eftir blóðflokknum hvaða fæðu þú nþytir vel og hvernig líkami þinn vinnure úr álagi. Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk veitir þér aðstoð við að hanna heildaráætlun varðandi heilbrigði sem hentar þínum blóðflokk. (heimild: baksíða bókarinnar)
Ástand: Vel með farin