Kökubók Hagkaups

230 afbragðs uppskriftir

Kökubók Hagkaups hefur að geyma einfaldar og ljúffengar uppskriftir af kökum, tertum, konfekti, smákökum, ís og ýmsu öðru góðgæti.

Jóhannes Felixson bakarameistari á veg og vanda af uppskriftunum og víst er að allir ættu að finna hér eitthvað við sitt hæfi, bæði byrjendur og lengra komnir. (Heimildir: bakhlið bókarinnar)

Bókin hefur að geyma 10 kafla með undirköflum, þeir eru:

  • Rjómatertur
  • Marenstertur
  • Formkökur
  • Lagtertur og rúllur
  • Súkkulaðitertur
  • Ostakökur
  • Smákökur
  • Ís og desertar
  • Konfekt
  • Ýmsar kræsningar

Jói Fel (Jóhannes Felixson) hefur verið höfundur af þremur bókum á vegum Hagkaups, þær eru kökubók Hagkaups (1996), Brauðréttir Hagkaupa (2002) og Brauð og kökubók Hagkaups (2009). Auk þess er hann höfundur matreiðslubókarinnar Eldað með Jóa Fel (2010) og Grillað með Jóa Fel (2013).

Ástand: gott

Kökubók Hagkaups - Jól Fel

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 22 × 2 × 29 cm
ISBN

2603688390005

Blaðsíður:

184 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Ljósmyndir:

Bára

Höfundur:

Jóhannes Felixson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kökubók Hagkaups – Uppseld”