Kökubók Hagkaups

230 afbragðs uppskriftir

Kökubók Hagkaups hefur að geyma einfaldar og ljúffengar uppskriftir af kökum, tertum, konfekti, smákökum, ís og ýmsu öðru góðgæti.

Jóhannes Felixson bakarameistari á veg og vanda af uppskriftunum og víst er að allir ættu að finna hér eitthvað við sitt hæfi, bæði byrjendur og lengra komnir. (Heimildir: bakhlið bókarinnar)

Bókin hefur að geyma 10 kafla með undirköflum, þeir eru:

  • Rjómatertur
  • Marenstertur
  • Formkökur
  • Lagtertur og rúllur
  • Súkkulaðitertur
  • Ostakökur
  • Smákökur
  • Ís og desertar
  • Konfekt
  • Ýmsar kræsningar

Jói Fel hefur verið höfundur af þremur bókum á vegum Hagkaups, þær eru kökubók Hagkaups (1996), Brauðréttir Hagkaupa (2002) og Brauð og kökubók Hagkaups (2009). Auk þess er hann höfundur matreiðslubókarinnar Eldað með Jóa Fel (2010).

Ástand: gott

Kökubók Hagkaups - Jól Fel

kr.1.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1.2 kg
Ummál 22 × 2 × 29 cm
ISBN

2603688390005

Blaðsíður:

184 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Ljósmyndir:

Bára

Höfundur:

Jóhannes Felixson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kökubók Hagkaups”