Stóra kínverska matreiðslubókin

Kínversk matreiðsla er táknræn fyrir heilbrigði og hollustu og er þar að auki snar þáttur í fjölskyldulífi margra. Þess vegna er máltíðir Kínverja miklu meira en brýn líkamleg nauðsyn, þær eru mikilvægur hluti félagslífs þeirra.

Undirbúiningur matreiðslunnar er mikilvægasti þáttur kínverskrar matreiðslu. Í marga rétti þarf að saxa hráefnið, brytja það eða rífa mjög smátt og verður matreiðslan að fara fram í réttri röð. Þegar ekki er fáanlegt á Vesturlöndum það hráefni, sem nauðsynlegt er að hafa við höndina þegar matreitt er á kínverskan máta, má nota annað í staðinn sem helst þarf að líkjast því hráefni sem gefið er í uppskriftunum. Ekki er nauðsynlegt að nota kínversk áhöld við matreiðsluna því það má auðveldlega ná góðum árangri með hefðbundnum áhöldum sem notuð eru í eldhúsum vesturlandabúa. (Heimild: formáli bókarinnar)

Bókin Stóra kínverska matreiðslubókin 8 kafla, þeir eru:

  • Súpur
  • Smáréttir og forréttir
  • Fiskur og sjávarréttir
  • Kjötréttir
  • Fuglaréttir
  • Meðlæti
  • Örbylgjuréttir
  • Ábætisréttir
  • Auka: Orðskýringar

Ástand: Vel með farin.

kr.1.500

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,332 kg
Ummál 22 × 2,5 × 27 cm
Blaðsíður:

304

ISBN

978-9979-57-167-5

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Hönnun:

Sally Strugnell (útlitshönnun)

Ljósmyndir:

Peter Barry

Ritstjóri

Jilian Stewart

Íslensk þýðing

Friðjón Árnason

Höfundur:

Lalita Abmed … [et al]