Endalaus orka

Yfir 200 bráðhollit ávaxta- og grænmetissafar

Það er gott að borða ávexti og grænmeti en stundum er enn betra að útbúa gómsætan safa eða þeyting, hella í fallegt glas og lefya hollustunni að streyma um sig.
Hér mé sjá yfir 200 uppskriftir af ljúffengum og hollum drykkjum: Sumir eru hressandi, aðrir fyrirbyggjandi, enn aðrir eru eiturefna- og vatnslosandi og hentugir fyrir föstur, sumri eru kjörnir fyrir smáfólkið og svo má ekki gleyma framandi veisludrykkum sem krydda stemminguna. Endalaus orka er bók um holla lifnaðarhætti, fagurfræði og lífsgleði. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Endalaus orka er skipt niður í 9 kafla, þeir eru:

  • Safapressan er skemmtileg
  • Allt er vænt sem vel er grænt
  • Safar sem hressa og endurnæra
  • Heilsa frá hvirfli til ilja
  • Afeitrun
  • Safar fyrir börnin
  • Veisludrykkir
  • Viðhauki: Hollt mataræði
  • Heitir drykkjanna

Ástand: gott, búið að merkja mjög fínlega á saurblað

Endalaus orka - Judith Millidge

kr.900

2 á lager

Vörunúmer: 8501458 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 17 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

256

ISBN

9979768460

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The handbook of smoothies and juicing – a guide to mixing over 200 healthy juice drinks

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Hönnun:

Guðjón Ingi Hauksson (umbrot)

Ljósmyndir:

Colin Bowling

Íslensk þýðing

Nanna Rögnvaldsdóttir

Höfundur:

Judith Millidge

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Endalaus orka”