Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918.Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni. (Heimild: Vísindavefur HÍ)

Eimreiðin sem hér er til sölu er frá árunum 1918 til og með 1924.