Eimreiðin 1918

Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918. Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni.

Eimreiðin sem hér er til sölu kom út árið 1918. Þetta er fyrsta tímaritið sem kemur út hér á landi en kom út áður í Kaupmannahöfn og í þessu fyrsta hefti eru tvö tölublöð. Eimreiðin kom út fjórum sinnum á ári.

Efni í heftinu eru:

 • Eimreiðin komin heim
 • Alfr. Tennyson: Locksley höll (kvæði)
 • Magnús Jónsson: Locksley höll (athugasemd)
 • Lárus H. Bjarnason: Nýja sambandslagafrumvarpið
 • Patric Mc. Gill: Veislan í gryfjunni
 • H.G.Wells: Guðinn Gleraugna-Jói (saga)
 • Guðm. G. Hagalín: Þrjú kvæði
 • Magnús Jónsson: Heljartök miðaldaveldanna
 • Gunnar Gunnarsson: Í lífi og dauða (saga)
 • Magnús Jónsson: Beinasta leiðin
 • Jónas Hallgrímsson: Skopvísa um skáldaleyfi
 • Per Hallström: Phocas (saga)
 • Magnús Jónsson: Er íslenskt þjóðerni í veði?
 • Ouida: Freskó (saga)
 • Magnús Jónsson: Ritsjá

efni í tbl 2 er ekki á efnisyfirliti, en þar er t.d. hægt að finna:

 • Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: Helgimynd (ljóð)
 • Magnús Jónsson: Töfratrú og galdraofsóknir
 • Jón Trausti: Sýnir Odds biskups (saga)
 • Þrjú ævintýri
 • Matth. Jochumsson: Lögmál hins ósýnilega (þýtt úr ensk)
 • Ferð í Þórisdal með uppdrætti.
Eimreiðin, 1918, 1-2 tbl

kr.1.200

1 á lager

Vörunúmer: 8501277 Flokkar: , Merkimiði:
SKU: 8501277Flokkar: , Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,295 kg
Ummál 15 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

260

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Ársæll Árnason

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1918

Ritstjóri

Magnús Jónsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eimreiðin 1918, 1-2 tbl”