Eimreiðin 1921

1-4 hefti

Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918.Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni.

Eimreiðin 1921 er til í 1-4 heftir.

Efnisyfirlit fyrir 1-2 hefti:

1. hefti

 • Sigurður Nordal: Matthías við Dettifoss (mynd)
 • Eiríkur Briem: Endurminningar um Matthías Jochumsson (mynd)
 • Jón Björnsson: Dr.  Matthías Jochumsson skáld, kvæði
 • Bréf frá síra Matthías Jochumssyni til síra Jóns Sveinsonar
 • Jón Sveinsson: Í Weingarten (mynd)
 • H. Hildur: Hjálp (saga)
 • Nokkur kvæði
 • Gísli Jónsson: Aðflutningsbannið frá ýmsum hliðum (mynd)
 • Magnús Á. Árnason: Um listir alment (mynd)
 • Hugall Hálendingur: Draugur, kvæði
 • Hjörtur Björnsson: Upp til fjalla (6 myndir)
 • Páll Eggert Ólason: Þúsund og ein nótt
 • S. P. Thomson: Trúarbrögð og vísindi
 • M. J. og Sn. J.: Ritsjá
 • Bókalisti

2. hefti, ekkert efnisyfirlit er en þar hefur að geyma t.d.

 • Sjúkrahúsið á Akureyri (myndir)
 • K. T. Sen: Mentalífið í Kína á síðari tímum (myndir)
 • Guðm. Davíðsson: Þjóðgarðar
 • Sveinn Sigurðsson: Í borgarmusterinu, endurminning frá Lundúnum (myndir)
 • Gömul og gleymd skólabók
 • Kristján Albertsson: Matthías Jochumsson, minningarræða

Efnisyfirlit fyrir 3-4 hefti:

3 heftir

 • Einar E. Sæmundsen: Hestavísur. Þáttur um hesta, reiðmenn og hagyrðinga (3 myndir)
 • G. K. Chesterton: Hafið; G.F. Þýddi
 • Gestur: Lundúnaasögur
 • Hvað geta kirkjunar lært af spíritismanum og sálarrannsóknunum?
 • Þórir Bergsson: Ræðan, saga
 • Magnús Jónsson: Guðmundur biskup góði
 • Örn Arnarson: Þrjú kvæði
 • Jakob Jóh. Smári: Söngvatregi (mynd)
 • Helgi Jónsson: Sykurplöntur (6 myndir)
 • B.J.: Esja og Esjuberg
 • Guðm. Hannesson: Heimilisiðnaður og framtíð hans (mynd)
 • Anna Thorlacius: Hannes stutti
 • Gerhard Gran: Rómantík
 • Ouid: Freskó (mynd)
 • Ritsjá

4. hefti vantar

Ástand: sæmilegt, vantar fremst á 2. hefti og eins vantar 4. heftið

kr.2.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501280 Flokkar: , Merkimiði:
SKU: 8501280Flokkar: , Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,398 kg
Ummál 15 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

628

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Ársæll Árnason

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1921

Ritstjóri

Magnús Jónsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eimreiðin 1921 1-4 tbl – Uppseld”