Eimreiðin 1919
1-4 hefti
Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918. Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni.
Eimreiðin kom út fjórum sinnum á ári, árið 1919. Hér eru öll fjögur heftin fyrir árið 1919
Efni 1. heftis er:
- Dr. Valtýr Guðmundsson (með mynd)
- Magnús Jónsson: Skiftin láðs og laga (5 uppdrættir til skýringar)
- Guðm. R. Ólafsson: Úti á köldum steini (kvæði)
- Hulda: Aðalbláber (saga)
- Aðalst. Sigmundsson: Smákvæði
- Magnús Jónsson: Töfratrú og galdraofsóknir
- Ríkarður Jónsson og Guðm. Thorsteinsson: Myndir
- Guðm. Jónsson: Lausavísur
- Jóhannes Friðlaugsson: Ljósið (saga)
- Obstfelder, S.: Þjóðvísa
- Eimreiðin eftir húsbændaskiftin (vísa)
- Ouilda: Freskó (saga)
- Ritsjá
Efni 2. heftis:
- Á.Á: Guðmundur Magnússon (með mynd)
- Sami: Guðmundur Guðmundsson (með mynd)
- Sophus Michëlis: Áður og nú (kvæði)
- Guðm. Guðmundsson: Staka
- M.J.: Launamálið
- Steina: Vökudraumar
- Gísli Magnússon: Frá Kötlugosinu
- Hulda: Mold (kvæði)
- Úr minnisblöðum: Finns frá Kjörseyri
- Sigurður Grímsson: Þrjú smákvæði
- M.J.: Töfratrú og galdraofsóknir
- Sigurjón Jónsson: Ódáins-veigar (ævintýri)
- Ouida: Freskó (saga)
- M.J.: Ritsjá
Efni 3. heftir:
- Ólafur Ólafsson: Orkugjafar aldanna
- Ari Jochumsson: Sýnishorn af nútíma alþýðukveðskap
- Þórbergur Þórðarson: >Ljós úr austri<
- Guðmundur Kamban: Vondafljót (ævintýri)
- Káinn: Ævintýr á gönguför (kvæði)
- Magnús Jónsson: Friður?
- Sami: Kvikmyndir
- Ouida: Freskó (saga)
- Magnús Jónsson og Snæbjörn Jónsson: Ritsjá
Efni 4. heftir:
- Gunnl. Claessen: Radium (6 myndir)
- Verðlaunasaga (tilkynning)
- Svipdagur: Kitlur (verðlaunasaga)
- Sam. Eggertsson: Ýmislegt smávegis viðvíkjandi Kötlugosinu (með myndum og uppdr.)
- Þorst. Þ Þorsteinsson: Kom vorblær (kvæði)
- Colliu, Chr.: Bismarck fursti (Ben. Þ. Gröndal þýddi)
- Magnús Jónsson: Embættaveitingar
- Magnús Jónsson: Einar Jónsson og Þorfinnur Karlsefni (2 myndir)
- Magnús Jónsson: Töfratrú og galdraofsóknir
- Ouida: Freskó (saga)
- Magnús Jónsson: Ritsjá
- Verðfallið mikla (tilkynning)
Ástand: gott ástand
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.