Stóra Disney heimilisréttabókin

Lærðu að elda með vinum þínum frá Disney og Disney/Pixar

Þessi bók hefur að geyma 112 spennandi, hollar og gómsætar uppskriftir fyrir upprennandi matreiðslumenn.

Hér er að finna einfaldar uppskriftir að kraftmiklum kjötréttum, skemmtilegum fiskréttum, girnilegum grænmetisréttum, sjóðheitum súpum, freistandi salötum, svo ekki sé minnst á gómsætar samlokur.

Lærðu að elda fiskifingur Andrésar, pastarétt Freyju og Spora, kúrekasalat Dísu,, tortillu að hætti Kúskós, kjötsúpu Ketilbjargar, lamabalæri Georgs og slappa borgara Bjarnabófanna. Í þessari heimilisréttabók geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Stóra Disney heimilisréttabókin  er skipt niður í 7 kafla, þeir eru:

  • Áður en þú byrjar
  • Áhöld
  • Fiskur
  • Kjöt
  • Grænmeti
  • Pasta og hrísgrjón
  • Súpur, salöt, samlokur
  • Uppskriftir í starfrófsröð

Ástand: Gott

Stóra Disney heimilisréttabókin forsíða

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,926 kg
Ummál 22 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

191

ISBN

978-9935-13-108-9

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2012

Ljósmyndir:

Gassi (ljósmyndir og kápuhönnun)

Ritstjóri

Margrét Þóra Þorláksdóttir (ritstjóri og stílisti)