Eftirréttir Hagkaupa – yfir 200 spennandi uppskriftir

Eftirréttir Hagkaupa. Mest spennandi hluti máltíðar er í margra huga eftirrétturinn. Flestum finnst hann vera punkturinn yfir i-ið í lok góðrar máltíðar. Hvað á að hafa í eftirrétt er oftar en ekki stóra spurningin við undirbúning matarboðs eða veislu. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Verkið er skipt í 12 flokka, þeir eru:

  • ís og ísréttir
  • marens og þeyttir botnar
  • tartskeljar
  • mousse og fraud
  • konfekt
  • ostakökur
  • formkökur
  • litlir desertar
  • smákökur
  • tertur
  • súkkulaðikökur
  • desertar í skálum

Ástand: Kápan er í góðu formi og innsíðurnar góðar.

Eftirréttir Hagkaupa forsíða

kr.1.000

6 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 20,5 × 2 × 28,5 cm
Blaðsíður:

187

ISBN

9979952169

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Höfundur:

Ásgeir Sandholt, Hafliði Ragnarsson og Jóhannes Felixson