Náttúruvörur fyrir húð og hár

Bókin Náttúruvörur fyrir húð og hár er skipt niður í kafla sem fjalla um mismundandi meðferðir, eins og andlitssnyrtingu, fótsnyrtingur, handsnyrtingu og líkamssnyrtingu. Að auki er fjallað um sólarvörn, notaleg böð, nuddolíur og ungbarnavörur. Bókin hefur á að geyma fjölda uppskrifta.

Bókinni er ætlað að miðla þekkingu um hvernig þig getið sjálf búið til einfaldar og náttúrulegar snyrtivörur sem veita bæði vellíðan og vitund um hvað þig berið á húð og hár.

Í daglegu annríki er mikilvægt að fá dálitinn tíma fyrir sjálfan sig. Gefið ykkur tíma til að hægja aðeins á, hlynna að líkamanum og leyfið kyrrðinni að síga inn í sálina.

Bókin Náttúruvörur fyrir húð og hár er skipt niður í tíu kafla, þeir eru:

 • Gott að vita
  • innihald og virk efni, ofnæmisprófun, flöskur og krukkur, umbúðir, persónulegir merkimiðar og áhöld og útbúnaður
 • Njótið baðsins – útbúið eigin heilsulind
  • baðsalt með rósailmi, baðbombur, freyðibað með appelsínu- og límónuilmi, myntufreyðibað, ilmandi pokar í baðvatnið, baðolía með rósa- og sandalviðarilmi, baðolía með rósmarín og lofnarblómi, baðbombur með ylang-ylang, baðbombur með rósaviðarilmi og baðsalt frá Provence
 • Líkamssnyrting
  • fljótandi sápa með lofnarblómailmi, sápa fyrir hendur og líkama, appelsínusápa með morgunfrú, líkamsskrubb með rósmarín og piparmyntu, líkamsskrubb með appelsínu, límónu- og þistilskrubb, svitalyktaeyðir með framandi angan, húðmjólk með bergamot- og rósailmi, rakakrem með vítamínum, morgunfrúarsmyrsl, feitur áburður og tígissmyrsl
 • Andlitssnyrting
  • hreinsikrem fyrir andlitið, skrúbbkrem fyrir andlitið, andlitsvatn með piparmyntu, e-vítamínkrem og húðmjólk með aloe vera, rakakrem með alove vera og sítrus, krem fyrir kalda daga, hafragrjónamaski, varasalvi með appelsínu- eða myntu og varaáburður með tröllatré og myntu
 • Sólarvörn
  • sólarvörn, sólkrem stuðull 20, sólmjólk stuðull 8, varasalvi með sólvörn og fljótandi kælikrem (aftersun)
 • Handsnyrting
  • fingrabað með sítrónu, handáburður með ilmi að eigin vali og nærandi handáburður
 • Fótsnyrting
  • baðsalt fyrir fótabað, skrúbbkrem með apríkósukjarnamjöli, fótakrem gegn svita og fótakrem með tetrésolíu
 • Hársnyrting
  • sjampó fyrir þurrt hár, sjampó með harmony-ilmi, sjampó fyrir alla fjöskylduna, sjampó fyrir venjulegt hár, silkihárnæring með rósa- og sítrónuilmi, djúpnæring með olíu og skyndihjálp fyrir þurrt og skemmt hár
 • Nuddolíur
  • tælandi nuddolía streitulosandi nuddolía, feit nuddolía með tröllatré og piparmyntu, nuddstykki með grænum jurtum og nuddstykki fyrir þreytta vöðva
 • Ungbarnavörur
  • ungbarnasjampó, ungbarnakrem, ungbarnasmyrsl, nuddolía með lofnarblómi, nuddolía með e-vítamíni og húðmjólk fyrir ungbarnið
 • Eigin athugasemdir

Ástand: gott

Náttúruvörur fyrir húð og hár

kr.700

1 á lager

Vörunúmer: 8501375 Flokkur:

SKU: 8501375Flokkur:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 21 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

62 +myndir +uppskriftir

ISBN

9979218169

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Naturkosmetikk

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Ljósmyndir:

Helge Eek

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Maria Løfstedt, Palla Másdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Náttúruvörur fyrir húð og hár”