Einfalt og litríkt á prjónana
Prjón er skemmtilegt og auðvelt tómstundagaman fyrir alla aldurshópa.
Hér er að finna einfaldar uppskriftir að prjónuðum skjölum. loðkrögum, treflum, húfum, handstúkum, legghlífum og ökklahlífum, töskum, álfahúfum, hjörtum, tátiljum, boltum. Einnig kemur hekl og útsaumur aðeins við sögu.
Í bókinni er ítarlegur inngangur þar sem fjallað er um val á garni og prjónum og nákvæmar útskýringar á uppskriftunum.
Að auki eru kenndar ýmsar aðferðir í prjóni, hekli og útsaumi og ennfremur er sýnt hvernig á að gera slaufur, rósir, perlunælur og blóm.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.