Nancy og gamla albúmið

Nancy spennubók nr. 7

Í þessari bók segir frá því er Nancy tekur að sér að hafa uppi á brúðu einni sérstakri fyrir konu nokkra. Hún kemst að því að vísbendingar sé hugsanlega að finna í gömlu myndaalbúmi sem konan tapaði og hefur leit að því. Fyrr en varir kemst hún á slóð nokkurra sígauna sem virðast hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Nancy verður fljótt ljóst að hún er í bráðri hættu stödd en spurningarnar sem vakna eru of knýjandi til að hún geti látið málið niður falla. Leikurinn berst víða og spennan vex stöðugt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Verk þetta er önnur útgáfa sú fyrsta kom út hjá Leiftur árið 1979.

Ástand: gott.

Gamla Albúmið - Nancy spennubækur - Carolyn Keene

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,310 kg
Ummál 16 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

166

ISBN

9979573953

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

he clue in the old album

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998 / 1979 (1. útgáfa, Leiftur)

Íslensk þýðing

Gunnar Sigurjónsson

Höfundur:

Carolyn Keene

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nancy og gamla albúmið – Uppseld”