Andlitslyfting með púnktaþrýstingi

Lindsay Wagner hin vinsæla sjónvarpsstjarna vill með þessari bók vekja konur til vitundar um „náttúrulega fegurð“. Vanrækjum ekki andlitið „spegil sálarinnar“ og spillum því ekki með óhollustu – undir húðinni er fjöldi smávefja, sem þarfnast svolítillar umhyggju og örvunar blóðstreymis.

Látum ekki æskublómann fölna fyrir aldur fram. Til er ósköp einföld aðferð til að halda aftur af hrukkum og slapandi húð, sem við köllum „punktaþrýsting“. Hún gildir á hvaða aldir sem er.
Hver og ein getur sjálf framkvæmt þessa aðferð á 15 mínútum og hún ber ótrúleg skjótan árangur. Aðfeðin hefur vakið mikla athygli og fjöldi fólks sannprófað á sér Hún kemur jafnt að gagni körlum sem konum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Efnisyfirlit, bókin Andlitslyfting með punktaþrýsting er skipt niður í 4 kafla um undirköflum, þeir eru:

 • Eðlileg andlitslyfting á skurðaðgerða
  • Fljótlegt og árangursríkt
  • Hver er eðlileg andlitslyfting með púnktaþrýstingi?
  • Punktaþrýstingur gagnstætt skurðaðgerð
 • Aðferðin við eðlilega andlitslyftingu með púnktaþrýstingi
  • Viðbúin
  • Tilbúin … nú!
  • Spurningar og svör
 • Hugmyndir Lindsayar um varðveislu fegurðar
  • Hugur og líkami vinni með andlitinu
  • Mataræði sem bætir heilsu og útlit og eykur orku
  • Hvíld, slökun og streita
  • Nokkrar fegrunarráðleggingar
  • Fáein orð að lokum
 • Viðaukar
  • Viðauki A: Vítamín
  • Viðauki B: Steinefni
  • Viðauki C: Samsetning fæðunnar

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Andlitslyfting með pumktaþrýsting - Lindsay Wagner

kr.1.000

1 á lager

Vörunúmer: 8501615 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 18 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

141 +myndir

ISBN

997958212X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

New beauty, the acupressure facelift

Útgefandi:

Fjölva útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Ljósmyndir:

Peter Kredenser

Íslensk þýðing

Guðrún Þórarinsdóttir

Höfundur:

Lindsay Wagner, Robert M. Klein

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Andlitslyfting með punktaþrýstingi”