South Beach mataræðið

South Beach-mataræðið var þróað af Dr. Arthur Agatston heimsfrægum hjartalækni, til þess að bæta líðan og heilsu fólks til langframa og auðvelda því að tileinka sér og viðhalda heilbrigðum lífsstíl.

Minnkaður mittismálið og losnaður við aukakílóin til frambúðar
Borðaðu réttu kolvetnin og réttu fituna
Fleiri en 120 fljótlegir og auðveldar uppskriftir settar saman af næringarfræðingum
Mataráætlanir sem auðvelt er að fylgja og tryggja að þú léttist
Bættu heilsa og vörn gegn hjartasjúkdómum og sykursýki.

Dr. Arthur Agatston er einn virtasti hjartalæknir heims og South Beach-mataræðið hans hefur umbreytt lífi milljóna í baráttunni við aukakílóin og versnandi heilsu. (heimild: baksíða bókarinnar)

Einnig er hægt að kynna sér um þennan kúr á mataraedi.is sjá

Á mataræði.is segir t.d.: „South Beach mataræðið samanstendur af þremur þrepum.  Fyrstu tvær vikurnar má ekki borða brauð, kartöflur, hrísgrjón, pasta, bakaðar vörur, ávexti, sykur né neyta áfengis. Á næsta þrepi er kolvetnum bætt við en þess samt gætt að þyngdartap haldi áfram. Á þriðja þrepinu, þegar markmiði hvað varðar líkamsþyngd hefur verið náð, má bæta við kolvetnum af þeirri tegund sem einstaklingurinn kýs.“ (heimild: mataræði.is).

Góð lýsinga hvernig kúrinn virkar.

http://www.mataraedi.is/mataraedi/south-beach-mataraethith.html

Ástand: gott, innsíður góðar

ATH! Allt sem hér er sett fram eru ekki skoðanir starfsmanna Bókalindar. Aðeins er verið að kynna viðkomandi bók.

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.510 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

278, Atriðaskrá: s. 271-78

ISBN

9979953284

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The South Beach diet – a doctor's plan for fast and lasting weight loss, Rodale Inc

Útgefandi:

Hemra

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Einar Þór Einarsson (kápuhönnun og umbrot)

Íslensk þýðing

Anna María Hilmarsdóttir

Höfundur:

Dr. Arthur Agatston

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “South Beach mataræðið”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *