Lewis og Clark og ferðin yfir Norður-Ameríku

Sá leiðangur sem hér er sagt frá er ekki jafn viðfrægur og hnattsigling Magellans eða pólferðir þeirra Amundsens og Scotts. Þó jafnast fáar landkönnunarferðir á við ferðalag þeirra Lewis og Clarks um sögulegt mikilvægi – og fáar ferðasögur eru fróðlegri og skemmtilegri en saga þeirra leiðangurs.

Bókin er skipt í 10 kafla, þeir eru: „þér skulu fara…“, á leið til mandana, vetur, í óbyggðum, til fjalla, komið að Kyrrahafi, vetur í Klatsop-virki, á heimleið, síðasti áfanginn, „verðskulda þakklæti þjóðar sinnar“. Þessir kaflar eru fyrir utan: bókaskrá, orðaskrá, eigendur mynda, um nafnval.

Bókin hefur að geyma 16 litprentaðar myndasíður og um 100 myndir prentaðar í svörtu.

Ástand: Vel með farin

kr.1.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,742 kg
Ummál 18 × 2,5 × 26 cm
Blaðsíður:

224

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Lewis & Clark and the crossing of North-America

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1976

Ljósmyndir:

Carol Alway (myndaumsjón), Margaret Fraser (myndaumsjón)

Ritstjóri

Árni Böðvarsson

Íslensk þýðing

Örnólfur Thorlacius

Höfundur:

David Holloway, Sir Vivian Fuchs (inngangur)