Kortlagning hugans

Með nýjustu tækni í myndatöku hafa opnast nýjar víddir í rannsóknum á huga mannsins. Hægt er að sýna hugsanir og minningar, og jafnvel hugarástand, á myndum á sama hátt og röntgenmyndir sýna bein. Bókin lýsir því hvernig hægt er að nýta þessar rannsóknir til að útskýra margar hliðar á hegðun manna og menningu. Höfundur fjallar m.a. um muninn á heila karla og kvenna og muninn á heila þeirra sem teljast eðlilegir og þeirra sem haldnir eru ýmiss konar röskun á hugarstarfi.

Rita Carter er blaðamaður sem fjallar einkum um læknisfræðileg efni.

Bókin Kortlagning hugans er skipt niður í 8 kafla og 6 aukakafla, þeir eru:

 • Inngangur
 • Þakkir
 • Ný landsýn
 • Skilin miklu
 • Undir yfirborðinu
 • Breytilegt loftslag
 • Eigin heimur
 • Bilið brúað
 • Hugarástand
 • Hærri hæðir
 • Aftanmálsgreinar
 • Heimildarskrá
 • Atriðaorðaskrá
 • Orðalisti

Ástand:  vel með farin bæði innsíður og kápa.

kr.2.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,994 kg
Ummál 20,5 × 2 × 27,5 cm
Blaðsíður:

224, Atriðisorðaskrá: s. 221-224

ISBN

9979319143

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Mapping the mind

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1999

Íslensk þýðing

Björg Þorleifsdóttir (faglegur yfirlestur), Sverrir Hólmarsson

Ritstjóri

Christopher Frith (ráðgjafi)

Höfundur:

Rita Carter