Íslenskar tilvitnanir – Íslensk þjóðfræði
Fleygustu orð og frægustu tilsvör íslendinga í ellefu hundruð ár ásamt kunnustu tilvitnunum heimsbókmenntanna.
Meira en 5000 tilvitnanir úr öllum áttum, með skýringum og viðamikilli atriðsorðaskrá.
Ástand: gott eintak bæði kápa og innsíður, notuð bók.