Spáðu í mig
Spáðu í mig er skipt í 12 kafla eftir stjörnumerkjum og í hverju stjörnumerki er fjallað um samband við önnur stjörnumerki.
Hvernig passa stjörnumerkin saman? Eins og gestir vefsins spámaður.is vita, er hann gæddur einstöku innsæi sem hann beitir hér á nýstárlegan hátt. Bókin býr yfir uppbyggjandi ráðum sem eru gott veganesti í ferðalagi okkar með þeim sem við elskum. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: vel með farin.