Yngismeyjar – sígildar sögur með litmyndum
Yngismeyjar (Little women) eftir bandaríska rithöfundinn Louisu May Alcott er ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma. Bókin byggir að hluta á æsku höfundar og segir uppvaxtarsögu fjögurra systra – hinnar fögru og dygðugu Möggu, strákastelpunnar Jóu, hinnar blíðlyndu Betu og ofdrekruðu Önnu litlu.
Hamingjurík tilvera þeirra fer úr skorðum þegar fjárhagur fjölskyldunnar hrynur. Í sama mund er faðir systranna kallaður í herinn og nokkru síðar fer móðir þeirra að hjúkra föðurnum. Systurnar fjörmiklu þurfa þá að takast á við lífið upp á eigin spýtur.
Einstaklega hugljúf og skemmtileg saga sem hefur heillað kynslóðir lesenda.
Bókin Yngismeyar kom fyrst út 1868, og er sú eina, sem orðið hefur metsölubók í flestum löndum. Hér er þetta fræga verk í endursögn Jane Carruth.
Ástand: kápan er í góðar formi og innsíðurnar góðar. Merkt bók: búið að nafnmerkja inn á saurblaðið