Fimm í fjársjóðsleit

Félagarnir fimm ætla að eyða sumarleyfinu sínu í sveit. Þau ætla að dveljast á Finnsborgarbýlinu sem dregur nafn sitt af gömlum kastalarústum frá tímum Normana. Þegar þau koma á býlið er þeim tekið með kostum og kynjum. Fullorðna fólkið tekur þeim vel en Hinnarnir og afi gamli eru ekki ýkja hrifnir af gestunum og þau eru ekki einu gestirnir á býlinu. Býlið er allt í niðurníðslu og fátt virðist benda til þess að þetta verði skemmtilegt sumarleyfi. En eins og alls staðar þar sem krakkarnir eru gerast ævintýri. Áður en langt er um liðið eru þau komin í æðisgengið kapphlaup við fégráðuga fornminjasafnara í leit að fólgnum fjársjóð.

Ástand: gott

Fimm í fjársjóðsleit - Enid Blyton - útgáfa 1986

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,380 kg
Ummál 15 × 2,5 × 22 cm
Blaðsíður:

144 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Five on Finniston farm

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986 (1. útgáfa)

Teikningar

Betty Maxey

Íslensk þýðing

Sigríður Thorlacius

Höfundur:

Enid Blyton

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fimm í fjársjóðsleit – Enid Blyton – útgáfa 1986 – Uppseld”