Vandamál Berts
Bert er kominn á síðustu önn í skólanum eftir jólafríið. Lífið er stundum þungbært og mörg vandamál hvíla þungt á Bert. Til dæmis eiga allir kærustur nema hann. Helst vill hann fá Nínu aftur, jafnvel þótt hann þurfi næstum því að leggja sig í lífshættu…
Vandmál Bert eftir þá Sören Olsson og Anders Jacobsson er níunda í flokki bóka um Bert Ljung.
Bækurnar eru allar skrifaðar í formi dagbóka og hefur sögupersónan elst og þroskast jafnhliða útgáfu bókanna og er þegar hér er komið orðin 15 ára. Þeir Sören og Anders hafa auk þess gefið út fimm bækur sem fjalla um dreng sem heitir Svanur og eina bók sem heitir “Dúfu Lísa” en í henni er aðalpersónan stelpa.
Ástand: gott, vel með farin bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.