Fleiri athuganir Berts
„Hjarta mitt hoppar og hamast og er vafið inn í fíkjublöð. Ég er ástfanginn“ Svona háfleygur verður Bert þegar hann trúir dagbókinni sinni fyrir hugsunum sínum um Pálínu. En Pálína er ekki auðveld bráð. Það fær Bert að reyna í dansskólanum þegar hann ætlar að grípa hana en missir hana í gólfið eins og kartöflupoka.
Bert greinir samviskusamlega frá því sem gerist í skólanum síðustu dagana fyrir sumarleyfið atburðum í skólabúðunumm, ferð fjölskyldunnar til New York og Jamaica og mörgu fleiru. En á einn eða annan hátt snýst hugar hans alltaf um stelpur. Þann 20 ágúst skrifar hann í dagbókina sína: „Ég er ábyggilega eini 13 ára strákurinn í heiminum sem hefur svona saurugar hugsanir..“ (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: innsíður góðar.