Ljúffengir brauðréttir

Bókaflokkur: Sælkerasafn Vöku

Fáir réttir eru jafn fjölbreytilegir og brauðréttir. Þeir geta ýmist verið mjög einfaldir eða þá stórgælsilegir, allt eftir því hvert hráefnið er. Í þessari nýjustu bók Sælkerasafnsins er að finna 91 uppskrift að hinum ólíkustu brauðréttum. Flestir eru þeir einfaldir og yfirleitt tekur ekki nema 20-30 mínútur að útbúa þá.

Ótal aðferðir má nota til að matreiða brauðrétti. Glóða brauð með fersku áleggi má  bera fram sem forrétt eða á hádegisverðarhlaðborð. Í heitar samlokur er tilvalið að nýta afganga. Gratíneraða brauðrétti er einfalt að útbúa og má hafa til með góðum fyrirvara. Heit brauðtrerta er veislumatur.

Það er sama hvort þið eruð að koma þreytt heim úr vinnunni eða úr notalegri leikhúsferð; ljúffengir brauðréttir eiga alltaf jafn vel við.

Frábærar litmyndir ættu að auðvelda valið hverju sinni og stuðla að því að þið fáið vatn í munninn. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Ljúffengir brauðréttir eru sjö kaflar, þeir eru:

  • Glóðaðar brauðsneiðar
  • Góðgæti á steiktu brauði
  • Steiktar samlokur
  • Gratíneraðir brauðréttir
  • Góðgæti leynist undir sósunni
  • Fyllt brauð
  • Smurbrauðstertur

Ástand: innsíður góðar og kápan er góð

Ljúffengir brauðréttir - Sælkerasafnið

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,290 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Varma smörgasar

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

Ekki vitað

Teikningar

Lars Lidman

Ritstjóri

Skúli Hansen, matreiðslumeistari

Íslensk þýðing

Rósa Jónsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ljúffengir brauðréttir – Sælkerasafnið”