Þurrkað, saltað og fryst

Bókaflokkur: Sælkerasafn Vöku

Ýmsar gamlar geymslu- og verkunaraðferðir matvæla eru nú að færast í aukana á ný. Matinn er hægt að þurrka, salta eða súrsa svo nokkuð sé nefnt, en svo er frystinging auðvitað notadrjúg við margskonar matvæli.

Stundum miðast geymsluaðferðir einungis við að varðveita matvælin, en oft gefa þær matnum um leið góðan keim, sem gerir hann ljúffengari.

Þessi bók úr Sælkerasafni Vöku, Þurrkað, saltað og fryst, veitir ykkur ráðleggingar og kynnir ykkur margvíslegar aðferðir við varðveilsu matvæla. Hér eru nýjar hugmyndir byggðar á gömlum grunni og hagkvæmnin látin sitja í fyrirrúmi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Þurrkað, saltað og fryst eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Ýmsar geymsluaðferðir
  • Þurrkun
  • Söltun
  • Sýrt með mjólkursýru
  • Lagt í edik
  • Frysting

Ástand: innsíður góðar og kápan er góð

Þurrkað saltað og fryst - Sælkerasafnið - Vaka bókaforlag 1984

kr.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,264 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

63 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Torka, salta, frys

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Ritstjóri

Skúli Hansen, matreiðslumeistari

Íslensk þýðing

Rósa Jónsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þurrkað, saltað og fryst – Sælkerasafnið”