Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1752-1757

2 bindi í öskju

Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar kom fyrst út árið 1772 á dönsku (Rejse igennem Island) og síðar á íslensku. Bókin er gagnmerk heimild um landshætti og líf Íslendinga á 18. öld. Þessa glæsilega verk er prýdd fjölda litmynd.

Árið 1752 fengu þeir Eggert Ólafsson (1726-1768) og Bjarni Pálsson (1719-1779) sérstakan styrk frá danska ríkinu til að ferðast um Ísland í fimm ár og rannsaka náttúru þess, skrásetja aðstæður íbúanna ásamt því að koma með tillögur um hvað hægt væri að gera til að bæta ástandið. Niðurstöðurnar voru gefnar út á dönsku 1772, þýsku 1774, frönsku 1802 og ensku 1805, en voru fyrst gefnar út á íslensku 1943. Verkið var fyrsta áreiðanlega og ítarlega lýsingin á Íslandi og Íslendingum. (Heimild: Landsbókasafn Íslands)

Bókin Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1752-1757 eru 2 bindi í öskju, efnisyfirlit:

Fyrra bindi:

  • Suðurland
    • Kjósarsýsla
  • Vesturland
    • Borgarfjarðarsýsla
    • Snæfellsnessýsla
  • Dalasýsla og Vestfirðir

Síðara bindi

  • Norðurland
    • Húnavatns-, Hegraness-, Vaðla- og Þingeyjarsýslur
  • Austurland
    • Múla- og Skaftafellssýslur
  • Suðurland
    • Rangárvalla-, Árnessd- og Gullbringusýslur
  • Skrár
  • Staðanöfn
  • Mannanöfn
  • Höfundar og rit
  • Atriðisorða

Ástand:  vel með farin bæði innsíður og kápa.

Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1752-1757

Frekari upplýsingar

Þyngd 2,8 kg
Ummál 22 × 7 × 30 cm
Blaðsíður:

661 bls 1. bindi 365 bls 2. bindi 296 bls +kortablöð +myndir +teikningar +ritsýni

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni og í öskju

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1978 / 1772 (1. útgáfa)

Íslensk þýðing

Steindór Steindórsson (frá Hlöðum)

Höfundur:

Bjarni Pálsson, Eggert Ólafsson (samdi)