Alfræði unga fólksins

Alfræði unga fólksins svarar kröfum barna og unglinga um fróðleik og þekkingu á upplýsinga- og tækniöld. Efni hennar spannar flest þekkingarsvið, jafnt alheiminn, náttúruna, tækni og vísindi sem listir og sagnfræði og öll umfjöllun miðast við að börn og unglingar geti með góðu móti tileinkað sér efnið. Í bókinni eru rúmlega 450 efnisflokkar sem líklegt er að börn og unglingar vilji fræðast um, og auk þess 1.500 undirflokkar sem veita fróðleik um afmörkuð svið viðkomandi efnis.

í bókinni er fjallað um margvíslegt íslenskt efni á sérstökum blaðsíðum.

Alfræði unga fólksins ritstýrðu Sigríður Harðardóttir og Hálfdan Ómar Hálfdanarson sem ásamt Dóru Hafsteinsdóttur og Jóni D. Þorsteinssyni þýddu og staðfærðu verkið. Sérsamið íslenskt efni annaðist Helga Þórarinsdóttir og var það myndskreytt af Erlingi Páli Ingvarssyni. Myndstjóri var Ívar Gissurarson.

Efnisyfirlit:

 • Svona á að leita í bókinni
 • A-Ö uppflettiorð
  • Afríka – Örverur
 • Fróðleiksnáman
  • Saga
  • Heimurinn okkar
  • Náttúran
  • Vísindi
 • Atriðisorð
 • Þakkir

Ástand: gott

Alfræði unga fólksins framhlið

kr.2.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800501047 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,404 kg
Ummál 22 × 4,5 × 28,2 cm
Blaðsíður:

636, Atriðisorðaskrá: s. 616-635

ISBN

9789979550464

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The Dorling Kindersley children's illustrated encyclopedia

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Teikningar

Erlingur Páll Ingvarsson (myndskreyting og prentlögn íslensks efnis)

Ljósmyndir:

Ívar Gissuararson (myndaöflun)

Íslensk þýðing

Sigríður Harðardóttir, Hálfdan Ómar Hálfdanarson, Dóra Hafsteinsdóttir, Jón D. Þorsteinsson

Höfundur:

Sigríður Harðardóttir (ritstjóri), Hálfdán Ómar Hálfdanarson (ritstjóri), Dóra Hafsteinsdóttir (aðstoðarritstjóri)