Handbók um ritun og frágang
Hagnýtar leiðbeiningar um vinnubrögð við ritun og frágang hvers konar texta. Nauðsynleg handbók fyrir alla sem fást við skriftir. Ný, aukin og endurbætt útgáfa af þessari vinsælu og þörfu handbók.
Bók þessi eru 11 kaflar auk undirkafla, þeir eru:
- Ólíkar gerðir ritsmíða
- Undirbúningsvinna
- Hjálpargögn
- Bygging ritsmíðar
- Ritun
- Algengar villur
- Skammstafanir, tölurstafir og greinarmerki
- Heimildir
- Tilvitnanir
- Heimildarskráning og tilvísanir
- Frágangur
- Viðbætur: dæmasíður, prófarkalestur, heimildaskrá og atriðisorðaskrá
Ástand: gott bæði innsíður og kápa