Handbók um ritun og frágang

Hagnýtar leiðbeiningar um vinnubrögð við ritun og frágang hvers konar texta. Nauðsynleg handbók fyrir alla sem fást við skriftir. Ný, aukin og endurbætt útgáfa af þessari vinsælu og þörfu handbók.

Bók þessi eru 11 kaflar auk undirkafla, þeir eru:

 • Ólíkar gerðir ritsmíða
 • Undirbúningsvinna
 • Hjálpargögn
 • Bygging ritsmíðar
 • Ritun
 • Algengar villur
 • Skammstafanir, tölurstafir og greinarmerki
 • Heimildir
 • Tilvitnanir
 • Heimildarskráning og tilvísanir
 • Frágangur
 • Viðbætur: dæmasíður, prófarkalestur, heimildaskrá og atriðisorðaskrá

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Handbók um ritun og frágang - Ingibjörg Axelsdóttir og Þórunn Blöndal

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800501048 Flokkur: Merkimiðar: , ,
SKU: 800501048Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,268 kg
Ummál 15,2 × 1,2 × 23 cm
Blaðsíður:

121 +myndir

ISBN

9789979103892

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Höfundur:

Ingibjörg Axelsdóttir, Þórunn Blöndal