Næturverðirnir – Alistair Maclean

Ómetanlegt listaverk, Næturverðir Rembrandts, er flutt til New York undir ströngustu öryggisgæslu sem þekkst hefur. En málverkið sem þangað kemur reynist vera falsað. Hvað hefur gerst? Og hvar er hin dýrmæta frummynd niður komin?

Aðeins ein st0fnun hefur yfir að ráða starfsmönnum sem geta leyst þessa ráðgátu með nægum flýti og leynd: UNACO, leynilegasta stofnun Sameinuðu þjóðanna, alþjóðleg athafnasveit sem berst gegn glæpastarfsemi og hryðjuverkum um allan heim. Þau Mike Graham, Sabrina Carver og C.W Whitlock verða að finna málverið – og sú leit reynist hættulegri en nokkurn hefur órað fyrir, því að brátt kemur í ljós að þjófnaðurinn tengist flóknu neti njósna og gangnjósna, þar sem háski og ógnir leynast á hverju strái og enginn veit hverjum má treysta … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Næturverðirnir - Alistair Maclean

kr.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.620 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

230

ISBN

9789979100605

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Nightwatch

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Íslensk þýðing

Sverrir Hólmarsson

Höfundur:

Alistair MacLean