Tarzan

Fyrsta bókin um Tarzan byrjar á: „Maður sagði mér þessa sögu, sem hafði engan hagnað af …“ Síðan hefst sagan  á því að segja frá hinum hörmulegu örlögum foreldra Tarzans, lávarðarins af Greystoke (Johan Clayton) og konu hans (Lafði Alice Clayton), sem bæði farast í frumskóginum. Þá segir frá því, er apynjan Kala hrifsar hinn nýfædda Tarzan til sín og tekur hann með sér sem sitt eigið barn. Þar með hefst hin ævintýralega ævi Tarzans í samfélagi stóru apanna, sem sagt hefur verið frá í mörgum bókum á flestum tungumálum heimsins.
En ævi Tarzan meðal stóru apanna var enginn dans á rósum, og veikburða ungmenni hefði ekki mátt sín mikils í átökum við risastóra apa og önnur villidýr, ef hann hefði ekki í frystu notið verndar og umönnunar Kölu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: innsíður góðar og kápan góð.

Tarzan - Edgar Rice Burroughs

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.420 kg
Ummál 15 × 3 × 23 cm
Blaðsíður:

219

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Tarzan

Útgefandi:

Siglufjarðarprentsmiðja

Útgáfustaður:

Siglufjörður

Útgáfuár:

1973

Íslensk þýðing

Ingólfur Jónsson

Höfundur:

Edgar Rice Burroughs