Faldar og skart

Faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar

Saga faldbúningsins er rakin í þessari bók. En hér er líka sögð saga íslenskra kvenklæða fram á 20. öld, með aðaláherslu á faldbúninginn. Honum er lýst í heild og einstökum hlutum hans – og öllum fylgihlutum, sem eru ótrúlega margir og fjölbreytilegir. Hér er Íslandssagan rakin með hannyrðum kvenna. Bókin er gefin út í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands, sem fagnaði 100 ára afmæli á þessu ári. Höfundur verksins, Sigrún Helgadóttir, hefur samið margar kennslu- og fræðibækur og hlotnast ýmsar viðurkenningar. Hún hefur starfað í faldbúningahópi HFÍ, Faldafeyki. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Faldar og skart eru 7 kaflar, þeir eru:

  • Formáli
  • Elsa E. Guðjónsdóttir, 1924-2010
  • Ófeigur faldbúningur og bjargvættir hans (8 kaflar)
  • Landkönnuðir lýsa faldbúningum (24 kaflar)
  • Faldbúningar í tímans rás (16 kaflar)
  • Ýmsir hlutar faldbúningsins (19 kaflar)
  • Aðföng og aðferðir (7 kaflar)
  • Íslenskir þjóðbúningar og hátíðarbúningar (10 kaflar)
  • Heimildir
  • Myndaskrá

Ástand: gott

Faldar og skart - Sigrún Helgadóttir - Opna 2013

kr.4.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 21 × 3 × 28 cm
Blaðsíður:

201 +myndir

ISBN

9789935100566

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Opna bókaútgáfa, Heimilisiðnaðarfélag Ísland

Útgáfuár:

2013

Hönnun:

Næst / Líba Ásgeirsdóttir (umbort og kápuhönnun)

Höfundur:

Sigrún Helgadóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Faldar og skart – Faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar”