Frumlegir pakkar
Hvernig væri að viðurkenna það bara – erum við ekki flest vitlaus í pakka?
Pakka sem gaman er að gefa og þiggja? En hvort sem gjöfin er lítil eða stór, dýr eða ódýr, er jafnan mest um vert að hún sé bæði valin og um hana búið af natni.
Hvarvetna er nóg framboð af fallegum pappír og borðum en þessi bók snýst aðallega um það hvernig hægt er að nota sínar eigin, persónulegu og frumlegu aðferðir við innpökkukn. Gáið í skápa og skúffur. Ótrúlegustu hlutir koma að notum við að pakka inn gjöfum. Það sem gildir er frjó hugsun og að sjá hlutina í nýju ljósi. Hér eru líka gamlar aðferðir með persónulegu sniði. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Frumlegir pakkar er skipt niður í 13 kafla, þeir eru:
- Formáli
- Góðar gjafahefðir
- Til og frá
- Saga gjafanna
- Svart og hvítt
- Viðkvæmir pakkar … eða fínlegir
- Hlýir, glaðlegir litir
- Í tilefni af …
- Horft í austurátt
- Krakkapakkar
- Jólagleði og gjafir
- Stíl og glans
- Snið
Ástand: vel með farið.