Sigur í samkeppni

Bók um markaðsmál með dæmisögum úr íslensku atvinnulífi

Aðgengileg grunnbók um markaðsmál, rituð sérstaklega með hliðsjón af íslenskum aðstæðum. Bókin er hugsuð fyrir þá sem vilja afla sér undirstöðuþekkingar í markaðsfræði og geymir fjölmargar dæmisögur af íslenskum fyrirtækjum.

Höfundur: Bogi Þór Siguroddsson er rekstrarhagfræðingur með MBA-próf frá Rutgers, Graduate School of Management í New Jersey í Bandaríkjunum.

Bókin Sigur í samkeppni er skipt niður í 4 hluta með samtals 17 köflun þeir eru:

Fyrsti hluti: Um faglegt markaðsstarf

  • Mikilvægi faglegs markaðsstarfs í síbreytilegu samfélagi
  • Afstaða fyrirtækja til markaðarins

Annar hluti: Tól og tæki markaðsmannsins

  • Söluráðar fyrirtækja
  • Vöruþróun
  • Líftími vöru
  • Vara, þjónusta, hugmyndir – hvað á að selja og hvernig
  • Verðlagning – Verðstefna
  • Auglýsingar og annað kynningarstarf
  • Sölustaðir og dreifileiðir

Þriðji hluti: Hlutverkin á markaðinum

  • Markaðsumhverfi fyrirtækja
  • Samkeppnisgreining
  • Markaðshlutun: Mismundandi þarfir, mismunandi lausnir
  • Kaupvenjur neytenda
  • Kaupvenjur á fyrirtækjamarkaði

Fjórði hluti: Áætlanagerð og stefnumótun markaðsstarfsins

  • Markaðsrannsóknir
  • Ímynd fyrirtækja
  • Markaðsáætlanir – Forsenda velgengni til langs tíma

Viðauki

  • Heimildir og stuðningsrit
  • Íslensk – enskur orðalisti

Ástand: Gott

Sigur í samkeppni - Bogi Þór Siguroddsson

kr.1.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 19 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

235 +myndir +línurit +teikningar +töflur, Íslenskur-enskur orðalisti: bls. 233-235

ISBN

997960025X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Íslenska markaðsþjónustan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993 (1. útgáfa)

Hönnun:

Margrét Laxness (umbrot), Böðvar Leós (hönnun bókarkápu, teikningar)

Höfundur:

Bogi Þór Siguroddsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sigur í samkeppni – útgáfa 1993 – Uppseld”