Við fáum gesti

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Flestir hafa yndi af að fá gesti í mat, en kvíða stundum fyrirhöfninni. Allur kvíði er þó ástæðulaus ef ráðstafanir eru gerðar í tæka tíð.

Bókin Við fáum gesti er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

 • Við fáum gesti
 • Fagurbúið borð
 • Unnið í haginn
 • Haustmáltíð
 • Kalt borð
 • Stórar steikur
 • Freistandi fiskur
 • Salat í aðalrétt
 • 2 góðir matseðlar
 • Sjávarkrásir
 • Kæfuréttir
 • Súpa í aðalrétt
 • Kjörtréttir með ananas
 • Fylltar rifjur og svínavöðvi
 • Kjúklingur í góðum félagsskap
 • Inmbakaður nautavöðvi
 • Hlaupréttir
 • Veisluforréttir
 • Á franska vísu
 • Fugl handa fjórum
 • Ítölsk mátíð
 • Heimamatur – líka handa gestum
 • Ódýr gestamáltíð
 • Grillveisla í garðinum
 • Hver sinn tein
 • Svínalundir í veislumat
 • Góðir pottréttir handa gestum
 • Fínir eftirréttir
 • Veislufars

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Við fáum gesti - Hjálpar kokkurinn

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Heitir á frummáli

Vi får gjester

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Stig Grip

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Ritstjóri

Björg A. Raybo, Grethe Hoel, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Við fáum gesti – Hjálparkokkurinn – Uppseld”