Safaríkt líf

Ljúffengir heilsudrykkir

Safaríkt líf hefur að geyma 68 uppskriftir stútfullar af hollustu við öll tækifæri.

Þorbjörg Hafsteinsdóttir er hjúkrunafræðingur að mennt og næringarþerapisti. Í yfir tuttugu ár hefur hún rannsakað mataræði og nútímalífstíl og sérhæft sig í fræðum sem fyrirbyggja ótímabæra öldurn. Safaríkt líf er fjörða bók Þorbjargar á íslensku en þær fyrri hafa náð miklum vinsældum, bæði erlendis og hér heima. (Heimildir: bakhlið bókarinnar)

Bókin eru 12 kalflar, þeir eru:

 • Peppaðu upp lífsorkuna
 • Undirbúningur: verum reiðubúin
 • Orka: af stað
 • Jafnvægi: slökum á
 • Styrkur: hressum okkur við
 • Lífsorka: framkvæmum
 • Ástríða: elskum meira
 • Samhljómur: skynjum og upplifum
 • Skýrleiki: hreinsum út
 • Hreyfing: setjum allt í gang
 • Eldhúsið mitt
 • Efnisorðaskrá

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Safaríkt líf - Þorbjörg Hafsteinsdóttir

kr.900

4 á lager

Vörunúmer: 8501327 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,495 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

143 +myndir

ISBN

9789935170392

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Boost din vitalite

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2012

Ljósmyndir:

Andreas Wiking

Íslensk þýðing

Sigrún Böðvarsdóttir

Höfundur:

Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Safaríkt líf – ljúfengir heilsudrykkir”