Lág kolvetna lífsstíllinn

21 dags matseðill sérsniðinn að forskrift LKL

128 blaðsíður af fróðleik og uppskriftum

Margar nýlegar rannsóknir sýna og sanna að mataræði sem byggir á lágu kolvetna innihaldi og hærra hlutfalli fitu skilar fólki mestum árangri við þyngdarstjórnun, að öðlast heilbrigðari lífsstíl og betri heilsu. Fólk um víða  veröld er að tileinka sér lág kolvetna mataræði með frábærum árangri. Nú er koomið að þér! (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lág kolvetna lífsstíllinn 21 dags matseðill er skipt niður í 15 kafla, þeir eru:

 • Lág kolvetna lífsstíllinn
 • Hvað gerðist eiginlega?
 • Þetta byrjaði allt í Svíþjóð
 • Aldrei spurning um viljastyrk
  • Prótein
  • Fita
  • Kolvetni
  • Insúlín
 • Svona er LKL
  • LKL grunnurinn
 • Hvað á að borða?
 • Hvað skal forðast?
  • Svo er bara að byrja
 • Spurningar og svör um LKL
 • Kolvetnalisti
  • Mjólkurvörur
  • Ostur
  • Hnetur og fræ
  • Grjón, brauð og pasta
  • Sósur
  • Grænmeti
  • Ávextir
  • Baunir
  • Kjöt, fiskur og egg
  • Há kolvetna matur
 • LKL innkaupalisti
 • LKL Uppskriftir
  • Sósur
   • Ailoli
   • Hollandaisesósa
   • Bernaisesósa
   • Balsamiksósa
   • Omeletta og Fitatta
   • Grænt pestó
   • Rautt pestó
   • Salvíupestó
   • Hvítlaussósa
   • Köld piparsósa
   • Mangósósa
   • Rjómasveppasósa
   • Chimichurri með olíu
   • LKL Chimichurri með smjöri
   • Blómkálsmús / Brokkólímús
  • Eftirréttir og grautar
   • Vöfflur með súkkulaðisósu og rjóma
   • Súkkulaðisósa
   • Súkkulaði Brownie’s
   • LKL ostakaka
   • LKL súkkulaðikaka
   • Amerískar pönnukökkur
   • LKL morgunverðargrautur
  • Brauð
   • LKL brauð
   • LKL morgunverðarbrauð
   • Sesamrúnstykki
   • Oopsies
   • Osta- og kotasæluklattar – mínípítsur
   • LKL hrökkkex
   • Einfalt sesamkex
 • Vika 1 (pr. dagur, frá mánudegi – sunnudags)
 • Vika 2 (pr. dagur, frá mánudegi – sunnudags)
 • Vika 3 (pr. dagur, frá mánudegi – sunnudags)
 • Rannsóknir

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Lágkolvetna lífstíllinn 21 dags matseðill - Gunnar Már Sigfússon

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 20 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

127 +myndir

ISBN

9789935426505

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013

Ljósmyndir:

Örvar Halldórsson (ljósmyndir, hönnun, umbrot), Ragna Sif Þórsdóttir (ljósm af kápu)

Höfundur:

Gunnar Már Sigfússon

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lág kolvetna lífsstíllinn – 21 dags matseðill”