Léttir réttir
Yfir 100 girnilegar uppskriftri með upplýsingum um fjölda hitaeininga og fituinnihald
Ein mikilvægasta leiðin í átt að betri heilsu er að borða minni fitu. Með uppskriftum þessarar bókar er á auðveldan hátt hægt að útbúa fjöldan allan af girnilegum og gómsætum réttum sem innihalda bæði lítið af fitu og kólesteróli.
Með hverri uppskrift eru upplýsingar um fjölda hitaeininga, fituinnihald og hlutfall hitaeininga sem koma úr fitu.
Efnisyfirlit, bókin Léttir réttir 7 kafla, þeir eru: :
- Súpur
- Fiskréttir
- Kjúklingaréttir
- Kjötréttir
- Pastaréttir
- Grænmetisréttir
- Eftirréttir
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.