Léttir réttir

Yfir 100 girnilegar uppskriftri með upplýsingum um fjölda hitaeininga og fituinnihald

Ein mikilvægasta leiðin í átt að betri heilsu er að borða minni fitu. Með uppskriftum þessarar bókar er á auðveldan hátt hægt að útbúa fjöldan allan af girnilegum og gómsætum réttum sem innihalda bæði lítið af fitu og kólesteróli.

Með hverri uppskrift eru upplýsingar um fjölda hitaeininga, fituinnihald og hlutfall hitaeininga sem koma úr fitu.

Efnisyfirlit, bókin Léttir réttir 7 kafla, þeir eru: :

  • Súpur
  • Fiskréttir
  • Kjúklingaréttir
  • Kjötréttir
  • Pastaréttir
  • Grænmetisréttir
  • Eftirréttir

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Léttir heilsuréttir - Hreyfing / Hagkaup

kr.1.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 14 × 1 × 20 cm
Blaðsíður:

64

ISBN

9979929642

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hagkaup og Hreyfing (gefin út í samstarfi), Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Hönnun:

S. Jóna Hilmarsdóttir (umbrot), Soffía frænka (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Kristján Maack

Höfundur:

Ágústa Johnson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Léttir heiluréttir”