Galdrameistarinn #3 – Skuggar

Leið fjórmenninganna og Nerós, liggur frá Kristjaníu í leit að fortíð Tirilar. Leiðin Liggur um álagaskóginn Tiveden, en þar stendur dularfull höll, augum allra dauðlegra hulin. Í höllinni er falinn fjársjóður, sem tengist fjölskyldu Tirilar á einhvern leyndardómsfullan hátt.

En leiðin er ekki greiðfær og fjórmenningarnir lenda í hinum verstu ógöngum áður en fjársjóðurinn finnst. Móri beitir yfirnáttúrulegum kröftum sínum til að eyða höllinni og frelsar þannig skóginn úr álögum. Fjórmenningarnir snúa aftur til Kristjaníu og frétta að illmennin séu að leita Tirilar … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking

Galdrameistarinn - Skuggar bók 3 - Margit Sandemo

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,250 kg
Ummál 12 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

264

Kápugerð:

Kilja

ISBN

9789979795926

Heitir á frummáli

När mörket faller

Útgefandi:

Jentas

Útgáfustaður:

Seltjarnarnes

Útgáfuár:

2011 / 1991 (1. útgáfa Prenthúsið)

Teikningar

Tomas Björnsson

Íslensk þýðing

Nanna Gunnarsdóttir

Höfundur:

Margit Sandemo

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Galdrameistarinn: Skuggar #3 – Margit Sandemo – Uppseld”