Fljótgerðir réttir

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Þessi bók er samin handa þeim, sem eru önnum kafnir og þurfa að útbúa fullgildar, góðar máltíðir á sem skemmstum tíma.

Bókin Fljótgerðir réttir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

 • Fljótgerðir réttir
 • Tímatafla
 • Dósamatur
 • Djúpfrystur fiskur og skeldýr
 • Sunnudagssteik og afgangar
 • Soðið nautakjöt með grænmeti
 • Sjóðum hænu
 • Steiktur kjúklingur
 • Skinka í snatri
 • Auðlagað góðgæti úr kjöthakki
 • Flatbökur (Pizza)
 • Pylsur og hamborgarar
 • Kartöflumauk úr pakka kemur sér vel
 • Reynum eitthvað nýtt
 • Súpa í snatri
 • Sósur
 • Reykt og grafið
 • Síld er hnossgæti
 • Sjóðum tvöfaldan skammt
 • Heimalagaðar blöndur
 • Ábætir eða kaka með kaffinu?

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Fljótgerðir réttir - Hjálparkokkurinn

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Heitir á frummáli

Mat for travle

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1985

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Agnete Lampe, Christian Délu, Christian Teubner, Lavinia Press

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Ritstjóri

Anne-Beth Sjaamo, Grethe Hoel, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fljótgerðir réttir – Hjálparkokkurinn – Uppseld”