Fljótgerðir réttir
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Þessi bók er samin handa þeim, sem eru önnum kafnir og þurfa að útbúa fullgildar, góðar máltíðir á sem skemmstum tíma.
Bókin Fljótgerðir réttir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Fljótgerðir réttir
- Tímatafla
- Dósamatur
- Djúpfrystur fiskur og skeldýr
- Sunnudagssteik og afgangar
- Soðið nautakjöt með grænmeti
- Sjóðum hænu
- Steiktur kjúklingur
- Skinka í snatri
- Auðlagað góðgæti úr kjöthakki
- Flatbökur (Pizza)
- Pylsur og hamborgarar
- Kartöflumauk úr pakka kemur sér vel
- Reynum eitthvað nýtt
- Súpa í snatri
- Sósur
- Reykt og grafið
- Síld er hnossgæti
- Sjóðum tvöfaldan skammt
- Heimalagaðar blöndur
- Ábætir eða kaka með kaffinu?
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.