Veisla með fjölskyldu og vinum

Veisluuppskriftir úr eldhúsi Nóatúns

Nóatún teflir nú fram einstakri matreiðslubók með yfir 250 blaðsíðum af gómsætum uppskriftum af veisluréttum til að auðvelda viðskiptavinum sínum að ná fram því besta úr því úrvaldshráefni sem fæst í Nóatúni. Í bókinni er bæði að finna hefðbundnar hátíðaruppskriftir, þekkta klassíska rétti, nýstárlega og framandi rétti og allt þar á milli. Uppskriftirnar henta bæði nýgræðingum í matargerð og lengra komnum og eru allar studdar af einstaklega glæsilegum ljósmyndum til glöggvunar fyrir lesendur. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Þessi glæsilega bók er skipt niður í 11 kafla + 2 aukakaflar, þeir eru:

 • forréttir
 • aðalréttir
 • grænmetisréttir
 • kjúklingur
 • kalkúnn
 • lambakjöt
 • nautakjöt
 • grísakjöt
 • villibráð
 • eftirréttir
 • fróðleikur
 • mælieiningar
 • ofnhiti

Ástand: Ekki hægt að fá það betra, er ennþá í pökkunarplastinu.

Veisla með fjölskyldum og vinum - Nóatúnmatreiðslubók

kr.2.000

2 á lager

SKU: 8501255Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.970 kg
Ummál 21 × 2 × 26 cm
Blaðsíður:

255 +myndir

ISBN

5694310450010 (er ekki með ISBN)

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Expo

Útgáfustaður:

Kópavogu

Útgáfuár:

2008

Ljósmyndir:

Neil John Smith, Sigurjón Arnarsson

Hönnun:

Fjóla Björk Hauksdóttir (hönnun og umbrot)

Höfundur:

Jón Kristinn Ásmundsson (höfundur uppskrifta)

Ritstjóri

Hinrik Arnar Hjörleifsson [og fleiri]

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Veisla með fjölskyldu og vinum – úr eldhúsi Nóatúns”