Tertur og formkökur – matargerð er list

Í þessari bók, sem væntanlega hvetur marga tómstundabakara til dáða, hefur verið lögð sérstök áhersla á samspil milli texta og myndskreytinga. Litmyndir sýna betur en mörg orð hvernig hægt er að hræra, hnoða og móta kökur af mikilli list og jafnframt án mikillar fyrirhafnar.Myndirnar eiga þó engan vegna að koma í veg fyrir að hver og einn gefi sinni eigin sköpunargleði fulla útrás!

Bókin Tertur og formkökur er skipt í 12 kafla, þeir eru:

 • Uppskriftunum raðað eftir deig- og ávaxtategunum
 • Ýmislegt um þessa bók
 • Hagnýtar leiðbeiningar
 • Ýmsar gerðir af deigi
 • Skreytingar
 • Ávaxtakökur
 • Formkökur, plötu- og ofnskúffukökur
 • Rúllutertur, sérbakaðar kökur o.fl.
 • Skreyttar lagkökur og tertur
 • Kökumót og áhöld
 • Undirstöðuefni og ýmislegt góðgæti í baksturinn
 • Atriðaskrá

Ástand: vel með farin

Tertur og formkökur - Matargerð er list

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501338 Flokkar: , Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,560 kg
Ummál 22 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

140 +myndir +Atriðaorðaskrá: bls. 136-138

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Kuchen und Torten

Útgefandi:

Bókaútgáfan Krydd í tilveruna

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Ljósmyndir:

Odette Teubner

Íslensk þýðing

Charlotta María Hjaltadóttir

Höfundur:

Annedore Meineke, Bernd Schiansky, Birgitta Stuber, Elken Alsen, Marey Kurz, Annette Wolter

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Tertur og formkökur – matargerð er list – Uppseld”